Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til frlsra kosninga
ENSKA
right to free elections
FRANSKA
droit à des élections libres
Svið
lagamál
Dæmi
[Réttur til frjálsra kosninga.]
Samningsaðilar skuldbinda sig til þess að halda frjálsar kosningar með hæfilegu millibili, og sé atkvæðagreiðsla leynileg og fari fram við aðstæður er tryggi það að í ljós komi álit almennings með frjálsum hætti í kjöri til löggjafarþings.

Skilgreining
réttur til þess að frjálsar kosningar til löggjafarþings, með leynilegri atkvæðagreiðslu sem tryggi að í ljós komi álit almennings, séu haldnar með hæfilegu millibili. R. er verndaður með mannréttindasáttmálum, t.d. 3. gr. viðauka 1 við MSE [mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994]
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Safn Evrópusamninga. Rit á vegum utanríkisráðuneytisins og Evrópuráðsins í Strassborg, 2000.
Skjal nr.
ETS0005
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira